Í aðdraganda fátækraflutnings til framfærslusveitar voru útbúin sérstök vegabréf fyrir þá sem átti að flytja.

Fjölskylda í fátækt

Í aðdraganda fátækraflutnings til framfærslusveitar voru útbúin sérstök vegabréf fyrir þá sem átti að flytja. Hulda Pálína Vigfúsdóttir fæddist að Vorhúsum í Garði 20. júlí 1918. Það ár varð Ísland fullvalda ríki en yfir fjölskyldu hennar var þá lítil reisn. Þau tilheyrðu hópi þurfalinga og voru send hreppaflutningi til Reykjavíkur um hávetur. Hulda var yngst,…
Read more