Tag: Húsavík

Norræni skjaladagurinn 2018

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.

Litbrigði í lífi ungra Álfthreppinga árið 1918

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.   Að kanna ókunnar slóðir þykir mörgum, og þá sérstaklega ungu fólki, eftirsóknarvert. Það gaf lífinu lit árið 1918 eins og það gerir enn í dag. Í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar er varðveitt ferðasaga sem ber yfirskriftina „Þegar ég skemmti mér best“ og er eftir Friðjón Jónsson frá Hofsstöðum í Álftaneshreppi. Í…
Read more

Skipin Áki og Pampa föst í hafís á Skjálfanda árið 1915.

Úr dagbók Guðrúnar Sigríðar Sigurbjörnsdóttur

Skipin Áki og Pampa föst í hafís á Skjálfanda árið 1915. „Það var í janúarmánuði 1918 sem þetta gerðist, sem nú skal segja frá. Ég var tæpra 12 ára. Var hjá foreldrum mínum í Flatey á Skjálfanda. Laugardagur 5.janúar 1918 Barnaskólinn var byrjaður að afstöðnu blessuðu jólafríinu. Þar var stillt og bjart veður, en óvanalega…
Read more