Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.

Litbrigði í lífi ungra Álfthreppinga árið 1918

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.   Að kanna ókunnar slóðir þykir mörgum, og þá sérstaklega ungu fólki, eftirsóknarvert. Það gaf lífinu lit árið 1918 eins og það gerir enn í dag. Í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar er varðveitt ferðasaga sem ber yfirskriftina „Þegar ég skemmti mér best“ og er eftir Friðjón Jónsson frá Hofsstöðum í Álftaneshreppi. Í…
Read more