Tillögur Jóns Hermannssonar lögreglustjóra um breytingar á lögregluliði bæjarins. BSR A-2951.

„Leynilögreglan“ í Reykjavík kynnt til sögunnar 1918

Tillögur Jóns Hermannssonar lögreglustjóra um breytingar á lögregluliði bæjarins. BSR A-2951.   Í bréfi sem Jón Hermannsson lögreglustjóri í Reykjavík sendi til borgarstjórans þann 2. desember 1918 er ítarlega farið yfir stöðu lögreglunnar í bænum og ýmsar tillögur settar fram í því til þess að m.a. fjölga í liðinu sem og bæta kjör þeirra og…
Read more