Greinin „Sjálfstæði“ í sveitablaðinu Dagskrá.

Sjálfstæði

Greinin „Sjálfstæði“ í sveitablaðinu Dagskrá.   Í 2. tölublaði 2.árgangs sveitablaðsins Dagskrá, sem var gefið út í Mývatnssveit árið 1918, ritar Þórólfur Sigurðsson eftirfarandi grein er hann nefndi „Sjálfstæði“: Nú á tímum er þetta orð notað í mörgum myndum, og venjulega er það lofsorð, þegar það er sagt um fólk, að það sé sjálfstætt. Einkum…
Read more