Á þessari mynd má sjá nokkra báta fasta í ís í Sundunum í Skutulsfirði, rétt við Suðurtangann

Látlausar frosthörkur

Þegar leið á janúar 1918 fóru skipstjórarnir á fiskibátunum að ókyrrast og ræddu það sín á milli að það hlyti að fara að hlána og ísinn færi. Einhverjir brugðu á það ráð að reyna að saga bátana út, gera rennu og færa þá nær Suðurtanga. En ísinn fraus saman jafnóðum og það var lítið annað…
Read more