Category: Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar

Norræni skjaladagurinn 2018

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.

Litbrigði í lífi ungra Álfthreppinga árið 1918

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.   Að kanna ókunnar slóðir þykir mörgum, og þá sérstaklega ungu fólki, eftirsóknarvert. Það gaf lífinu lit árið 1918 eins og það gerir enn í dag. Í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar er varðveitt ferðasaga sem ber yfirskriftina „Þegar ég skemmti mér best“ og er eftir Friðjón Jónsson frá Hofsstöðum í Álftaneshreppi. Í…
Read more

Kartöfluræktarmenn á Garðskaga á fyrri stríðsárunum 1917-1918

Kartöfluræktarmenn á Garðskaga á fyrri stríðsárunum 1917-1918

Sitjandi frá vinstri: Björn Vigfússon á Gullberastöðum, Guðmundur Jónsson á Hvítárbakka og óþekktur. Standandi: Ármann Dalmannsson í Fíflholtum, Kristinn Guðmundsson á Skeljabrekku ytri og Hvanneyri, Pétur Þorsteinsson á Miðfossum, Magnús Jakobsson á Varmalæk og Kristófer Guðbrandsson á Kleppjárnsreykjum. Ljósmyndari: Carl Ólafsson.   Ljósmynd þessi af ungum Borgfirðingum og Mýramönnum er varðveitt á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar. Nöfn…
Read more