Category: Allt efni

Norræni skjaladagurinn 2018

Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918

Umönnun sjúkra í spænsku veikinni 1918

Í skjalasöfnunum leynast margar áhugaverðar heimildir sem jafnvel enginn hefur skoðað. Hér sjást „Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918 (hjúkrunarnefndin) og er þar margt áhugavert að finna.“ Borgarskjalasafn Reykjavíkur A-3151.   Spænska veikin svokallaða kom skyndilega til Íslands í október 1918, líklega með skipum að utan. Hún lagðist þungt á íbúa höfuðborgarsvæðinu og fleiri stöðum…
Read more

Bréf Magnúsar Snæbjarnarsonar til landslæknis (hluti).

Flateyingar verjast Spænsku veikinni

Guðmundur Björnsson landlæknir var í kröppum dansi á haustdögum 1918. Spænska veikin hafði numið land, að því talið er 19. október og fljótlega fór fólk veikjast og deyja. Sýkin var hins vegar bundin við Reykjavík og nágrannabyggðir. Fljótlega eftir að almenningur gerði sér grein fyrir því hversu alvarleg veikin var vildu margir að ferðir um…
Read more

Hópur manna úti á ísnum við Reykjavíkurhöfn 1918. Esjan í baksýn.

Íshögg í höfninni

Hópur manna úti á ísnum við Reykjavíkurhöfn 1918. Esjan í baksýn.   Frostaveturinn mikli árið 1918 hófst við snögg umskipti í veðrinu á Íslandi 5. janúar 1918. Skyndilega gerði norðanátt og hörkufrost. Á þrettándanum var frostið víða komið í 20 stig og fór kólnandi. Þann 21. janúar 1918 mældist 24,5 stiga frost í Reykjavík. Þetta…
Read more

Umslag bréfs Sigurðar Johnsen ber þess merki að hafa verið opnað.

Hermaður skrifar heim

Á stríðsárum fyrri heimsstyrjaldar gegndu um 1300 til 1400 Vestur-Íslendingar herþjónustu, þar af voru rúmlega 1200 sem fóru á vígstöðvarnar. Áður en herskylda var sett á gengu þeir í herinn af mörgum ástæðum eins og ævintýraþrá eða skyldurækni, en einnig vegna þess að þá langaði til þess að sjá stríðið með eigin augum og berjast…
Read more

Tillögur Jóns Hermannssonar lögreglustjóra um breytingar á lögregluliði bæjarins. BSR A-2951.

„Leynilögreglan“ í Reykjavík kynnt til sögunnar 1918

Tillögur Jóns Hermannssonar lögreglustjóra um breytingar á lögregluliði bæjarins. BSR A-2951.   Í bréfi sem Jón Hermannsson lögreglustjóri í Reykjavík sendi til borgarstjórans þann 2. desember 1918 er ítarlega farið yfir stöðu lögreglunnar í bænum og ýmsar tillögur settar fram í því til þess að m.a. fjölga í liðinu sem og bæta kjör þeirra og…
Read more

Kamrar voru um allan bæ í byrjun 20 aldar. Hér má sjá einn í garðinum við Lækjargötu 6B 1907.

Vanhúsamálið á Njálsgötu janúar 1918

Kamrar voru um allan bæ í byrjun 20 aldar. Hér má sjá einn í garðinum við Lækjargötu 6B 1907.   Það er ekki ofsögum sagt að oft fær borgarstjórinn í Reykjavík hin ýmsu mál á borð til sín sem ekki aðeins geta verið miserfið til úrlausnar, eins og gjörla þekkist, en endurspegla ekki síst hina…
Read more

Krafa salernishreinsara um launahækkun sept. 1918.

Launakröfur starfsmanna við salernishreinsun 1918

Krafa salernishreinsara um launahækkun sept. 1918.   Það hefur greinilega verið mjög erfitt að vinna við salernishreinsun í Reykjavík árið 1918 og veðurfar ekki bætt þar úr, sbr. kærubréfið frá íbúum Njálsgötu sem finna má hér á vefnum, og í bréfi sem starfsmenn bæjarins, sem unnu við slík störf, sendu til bæjarstjórnarinnar þann 16. september…
Read more

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.

Litbrigði í lífi ungra Álfthreppinga árið 1918

Helgi Ásgeirsson og Friðjón Jónsson.   Að kanna ókunnar slóðir þykir mörgum, og þá sérstaklega ungu fólki, eftirsóknarvert. Það gaf lífinu lit árið 1918 eins og það gerir enn í dag. Í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar er varðveitt ferðasaga sem ber yfirskriftina „Þegar ég skemmti mér best“ og er eftir Friðjón Jónsson frá Hofsstöðum í Álftaneshreppi. Í…
Read more

Í aðdraganda fátækraflutnings til framfærslusveitar voru útbúin sérstök vegabréf fyrir þá sem átti að flytja.

Fjölskylda í fátækt

Í aðdraganda fátækraflutnings til framfærslusveitar voru útbúin sérstök vegabréf fyrir þá sem átti að flytja. Hulda Pálína Vigfúsdóttir fæddist að Vorhúsum í Garði 20. júlí 1918. Það ár varð Ísland fullvalda ríki en yfir fjölskyldu hennar var þá lítil reisn. Þau tilheyrðu hópi þurfalinga og voru send hreppaflutningi til Reykjavíkur um hávetur. Hulda var yngst,…
Read more

Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir.

Árið 1918 gert upp

Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir.   Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga eru varðveittar dagbækur Ólafs Pálssonar bónda á Sörlastöðum í Fnjóskadal. Dagbækur hans ná yfir tímabilið 1900-1930. Ólafur fæddist 17. október 1874 og lést 26. mars 1962. Kona Ólafs var Guðrún Ólafsdóttir. Ólafur var organisti, sat í sveitarstjórn og gegndi mörgum öðrum trúnaðarstörfum. Hann var bókgefinn maður…
Read more