Rigmor.

Rigmor — mótorskonnorta Konráðs kaupmanns Hjálmarssonar á Norðfirði

Þann 1. desember 1918 er Ísland var fullvalda ríki var Rigmor eitt af fjórum fyrstu skipunum er flögguðu með Íslenskum fána í erlendri höfn. Það var í Ibiza á Spáni, en þar lestaði skipið salt er átti að fara til Færeyja. Hinn 3. desember fékk ritstjóri „Ægis“ símskeyti frá Ibiza (Spáni), er skipstjóri Ólafur Sigurðsson…
Read more