Vestmannaeyjar 1918

Vestmannaeyjar 1918

Myndin að ofan sýnir gosstrókinn frá Kötlu séðan frá Vestmannaeyjum, haustið 1918. Bjarnarey sést á miðri mynd. Lengst til hægri er íbúðarhúsið að Miðhúsum (vestri). Eystri-Miðhús voru einnig til, tómthús sem að stóð nokkru austar. Í niðurgirðingunni svokölluðu voru þrjár jarðir, Gjábakki, Miðhús og Kornhóll. Miðhús var yngst þessara jarða, talin tvö kýrfóður. Jörðin hafði…
Read more