Framfarafélag Skagfirðinga
Horft heim að Hólum. Úr safni HSk. Þrátt fyrir harðindin árið 1918 lögðust íbúar í Skagafirði ekki í kör heldur horfðu björtum augum til framtíðar og var þann 7. júlí 1918 stofnað Framfarafélag Skagfirðinga á Hólum í Hjaltadal. Tilgangur félagsins var að stofna til félagsskapar sem gæti unnið í sameiningu að áhuga- og framfaramálum…
Read more