Category: Þjóðskjalasafn Íslands

Norræni skjaladagurinn 2018

Bréf Magnúsar Snæbjarnarsonar til landslæknis (hluti).

Flateyingar verjast Spænsku veikinni

Guðmundur Björnsson landlæknir var í kröppum dansi á haustdögum 1918. Spænska veikin hafði numið land, að því talið er 19. október og fljótlega fór fólk veikjast og deyja. Sýkin var hins vegar bundin við Reykjavík og nágrannabyggðir. Fljótlega eftir að almenningur gerði sér grein fyrir því hversu alvarleg veikin var vildu margir að ferðir um…
Read more

Umslag bréfs Sigurðar Johnsen ber þess merki að hafa verið opnað.

Hermaður skrifar heim

Á stríðsárum fyrri heimsstyrjaldar gegndu um 1300 til 1400 Vestur-Íslendingar herþjónustu, þar af voru rúmlega 1200 sem fóru á vígstöðvarnar. Áður en herskylda var sett á gengu þeir í herinn af mörgum ástæðum eins og ævintýraþrá eða skyldurækni, en einnig vegna þess að þá langaði til þess að sjá stríðið með eigin augum og berjast…
Read more