Flotinn fastur í ís
Bátafloti Ísfirðinga fastur í ís á Pollinum í Skutulsfirði í ársbyrjun 1918. Lengst til hægri má sjá kútter Hans frá Stykkishólmi. Ljósm. M. Simson. Bátafloti Ísfirðinga lá fastur í ís á Pollinum frá 5. janúar til 16. febrúar 1918. Þar var einnig kútter Hans frá Stykkishólmi, eign verslunarinnar Leonhard Tang & Sön. Um borð…
Read more