Læt ég nú bókina tala sínu máli – úr dagbókum Péturs á Hranastöðum
Pétur Ólafsson (1869 – 1955) bóndi á Hranastöðum í Eyjafirði. Pétur Ólafsson (1869 – 1955) bóndi á Hranastöðum í Eyjafirði hélt dagbækur í fjöldamörg ár og á safninu eru þær til frá 1908-14 og 1927-52. Sonur Péturs, Jakob Ó Pétursson, skrifar í októberhefti Heima er bezt árið 1968, um dagbókarskrif föður síns árið 1918.…
Read more