Category: Héraðsskjalasafn Þingeyinga

Norræni skjaladagurinn 2018

Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir.

Árið 1918 gert upp

Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir.   Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga eru varðveittar dagbækur Ólafs Pálssonar bónda á Sörlastöðum í Fnjóskadal. Dagbækur hans ná yfir tímabilið 1900-1930. Ólafur fæddist 17. október 1874 og lést 26. mars 1962. Kona Ólafs var Guðrún Ólafsdóttir. Ólafur var organisti, sat í sveitarstjórn og gegndi mörgum öðrum trúnaðarstörfum. Hann var bókgefinn maður…
Read more

Greinin „Sjálfstæði“ í sveitablaðinu Dagskrá.

Sjálfstæði

Greinin „Sjálfstæði“ í sveitablaðinu Dagskrá.   Í 2. tölublaði 2.árgangs sveitablaðsins Dagskrá, sem var gefið út í Mývatnssveit árið 1918, ritar Þórólfur Sigurðsson eftirfarandi grein er hann nefndi „Sjálfstæði“: Nú á tímum er þetta orð notað í mörgum myndum, og venjulega er það lofsorð, þegar það er sagt um fólk, að það sé sjálfstætt. Einkum…
Read more

Skipin Áki og Pampa föst í hafís á Skjálfanda árið 1915.

Úr dagbók Guðrúnar Sigríðar Sigurbjörnsdóttur

Skipin Áki og Pampa föst í hafís á Skjálfanda árið 1915. „Það var í janúarmánuði 1918 sem þetta gerðist, sem nú skal segja frá. Ég var tæpra 12 ára. Var hjá foreldrum mínum í Flatey á Skjálfanda. Laugardagur 5.janúar 1918 Barnaskólinn var byrjaður að afstöðnu blessuðu jólafríinu. Þar var stillt og bjart veður, en óvanalega…
Read more