Úr dagbók Þórarins Kristjánssonar Eldjárn fyrrum bónda og hreppstjóra á Tjörn í Svarfaðardal.

Litbrigði lífsins í Svarfaðardal

Sama góða veðrið. Mikil er sú fjallanna gjöf. Haldinn fundur til að ræða um sóttvarnir gegn spönsku veikinni og skarlatsóttinni. Á þeim orðum hefst dagbók Þórarins Kr. Eldjárn fyrrum bónda og hreppstjóra á Tjörn í Svarfaðardal. Færslan er rituð 7. desember 1918. Þórarinn var sonur Kristjáns Eldjárns Þórarinssonar prests á Tjörn og Petrínu Soffíu Hjörleifsdóttir…
Read more