Vanhúsamálið á Njálsgötu janúar 1918
Kamrar voru um allan bæ í byrjun 20 aldar. Hér má sjá einn í garðinum við Lækjargötu 6B 1907. Það er ekki ofsögum sagt að oft fær borgarstjórinn í Reykjavík hin ýmsu mál á borð til sín sem ekki aðeins geta verið miserfið til úrlausnar, eins og gjörla þekkist, en endurspegla ekki síst hina…
Read more