Kartöfluræktarmenn á Garðskaga á fyrri stríðsárunum 1917-1918

Kartöfluræktarmenn á Garðskaga á fyrri stríðsárunum 1917-1918

Sitjandi frá vinstri: Björn Vigfússon á Gullberastöðum, Guðmundur Jónsson á Hvítárbakka og óþekktur. Standandi: Ármann Dalmannsson í Fíflholtum, Kristinn Guðmundsson á Skeljabrekku ytri og Hvanneyri, Pétur Þorsteinsson á Miðfossum, Magnús Jakobsson á Varmalæk og Kristófer Guðbrandsson á Kleppjárnsreykjum. Ljósmyndari: Carl Ólafsson.   Ljósmynd þessi af ungum Borgfirðingum og Mýramönnum er varðveitt á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar. Nöfn…
Read more