Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918

Umönnun sjúkra í spænsku veikinni 1918

Í skjalasöfnunum leynast margar áhugaverðar heimildir sem jafnvel enginn hefur skoðað. Hér sjást „Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918 (hjúkrunarnefndin) og er þar margt áhugavert að finna.“ Borgarskjalasafn Reykjavíkur A-3151.   Spænska veikin svokallaða kom skyndilega til Íslands í október 1918, líklega með skipum að utan. Hún lagðist þungt á íbúa höfuðborgarsvæðinu og fleiri stöðum…
Read more