Launakröfur starfsmanna við salernishreinsun 1918
Krafa salernishreinsara um launahækkun sept. 1918. Það hefur greinilega verið mjög erfitt að vinna við salernishreinsun í Reykjavík árið 1918 og veðurfar ekki bætt þar úr, sbr. kærubréfið frá íbúum Njálsgötu sem finna má hér á vefnum, og í bréfi sem starfsmenn bæjarins, sem unnu við slík störf, sendu til bæjarstjórnarinnar þann 16. september…
Read more