Fáein litbrigði úr Grýtubakkahreppi 1918
Úr dagbók Björns Árnasonar í Pálsgerði í Grýtubakkahreppi, S.-Þing. Hverju breytir það að hafa dagbókarskrif með upplýsingum úr kirkjubókum? Opinber skjalasöfn taka mjög gjarnan einkaskjöl til varðveislu enda geta slík skjöl geta gefið ólíka sýn á mannlífið og litbrigði lífsins en opinber gögn. Dagbækur eru einkaskjöl en á safninu eru varðveittar dagbækur tveggja bænda…
Read more