Umslag bréfs Sigurðar Johnsen ber þess merki að hafa verið opnað.

Hermaður skrifar heim

Á stríðsárum fyrri heimsstyrjaldar gegndu um 1300 til 1400 Vestur-Íslendingar herþjónustu, þar af voru rúmlega 1200 sem fóru á vígstöðvarnar. Áður en herskylda var sett á gengu þeir í herinn af mörgum ástæðum eins og ævintýraþrá eða skyldurækni, en einnig vegna þess að þá langaði til þess að sjá stríðið með eigin augum og berjast…
Read more