Bréf Magnúsar Snæbjarnarsonar til landslæknis (hluti).

Flateyingar verjast Spænsku veikinni

Guðmundur Björnsson landlæknir var í kröppum dansi á haustdögum 1918. Spænska veikin hafði numið land, að því talið er 19. október og fljótlega fór fólk veikjast og deyja. Sýkin var hins vegar bundin við Reykjavík og nágrannabyggðir. Fljótlega eftir að almenningur gerði sér grein fyrir því hversu alvarleg veikin var vildu margir að ferðir um…
Read more