Frostaveturinn mikli
Bær á Höfðaströnd. Þórðarhöfði í baksýn. Úr safni HSk. Árið 1918 var í Skagafirði, líkt og víðsvegar um landið, óvenju hart í ári sökum frostaveturins mikla. Matarbirgðir voru af skornum skammti, kol illfáanleg og víða lítið til af mó sökum þess hve snemma fór að snjóa sumarið áður. Sumarið sem fylgdi í kjölfarið var…
Read more