Tag: spænska veikin

Norræni skjaladagurinn 2018

Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918

Umönnun sjúkra í spænsku veikinni 1918

Í skjalasöfnunum leynast margar áhugaverðar heimildir sem jafnvel enginn hefur skoðað. Hér sjást „Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918 (hjúkrunarnefndin) og er þar margt áhugavert að finna.“ Borgarskjalasafn Reykjavíkur A-3151.   Spænska veikin svokallaða kom skyndilega til Íslands í október 1918, líklega með skipum að utan. Hún lagðist þungt á íbúa höfuðborgarsvæðinu og fleiri stöðum…
Read more

Bréf Magnúsar Snæbjarnarsonar til landslæknis (hluti).

Flateyingar verjast Spænsku veikinni

Guðmundur Björnsson landlæknir var í kröppum dansi á haustdögum 1918. Spænska veikin hafði numið land, að því talið er 19. október og fljótlega fór fólk veikjast og deyja. Sýkin var hins vegar bundin við Reykjavík og nágrannabyggðir. Fljótlega eftir að almenningur gerði sér grein fyrir því hversu alvarleg veikin var vildu margir að ferðir um…
Read more

Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir.

Árið 1918 gert upp

Ólafur Pálsson og Guðrún Ólafsdóttir.   Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga eru varðveittar dagbækur Ólafs Pálssonar bónda á Sörlastöðum í Fnjóskadal. Dagbækur hans ná yfir tímabilið 1900-1930. Ólafur fæddist 17. október 1874 og lést 26. mars 1962. Kona Ólafs var Guðrún Ólafsdóttir. Ólafur var organisti, sat í sveitarstjórn og gegndi mörgum öðrum trúnaðarstörfum. Hann var bókgefinn maður…
Read more

Vestmannaeyjar 1918

Vestmannaeyjar 1918

Myndin að ofan sýnir gosstrókinn frá Kötlu séðan frá Vestmannaeyjum, haustið 1918. Bjarnarey sést á miðri mynd. Lengst til hægri er íbúðarhúsið að Miðhúsum (vestri). Eystri-Miðhús voru einnig til, tómthús sem að stóð nokkru austar. Í niðurgirðingunni svokölluðu voru þrjár jarðir, Gjábakki, Miðhús og Kornhóll. Miðhús var yngst þessara jarða, talin tvö kýrfóður. Jörðin hafði…
Read more